Höfundur: Páll Scheving Ingvarsson

Verksmiðjustjóri. Fæddur í Vestmannaeyjum 24. Janúar 1963. Maki er Hafdís Kristjánsdóttir. Áhugamál eru mannlíf og náttúran.

Páll Scheving Ingvarsson skrifar:

Far þú í friði vinur

1.júlí'21 | 07:44

Með þessum fátæklegu orðum kveð ég vin minn og náinn samstarfsmann til margra ára. 

Páll Scheving Ingvarsson skrifar:

Maður með byssu

4.Ágúst'20 | 08:50

Ég finn til með Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Jeffrey líður örugglega mjög illa, hann finnur til mikils óöryggis á Íslandi og telur einu mögulegu lækninguna við þessari vanlíðan, að vopnast, bera á sér byssu. Ég vona að honum verði ekki að ósk sinni. Vopnaðir vænisjúkir einstaklingar eru stórhættulegir.

Minning: Eiríkur H. Sigurgeirsson

Stór maður, stutt kveðja

20.maí'20 | 08:03

Það finnast í veröldinni menn, svo stórir og miklir, að augun fanga þá ósjálfrátt, ef frá þannig mönnum geislar einlægnin barnsleg og hlý, eignast þeir líka stað í hjörtum manna. Þannig var Eiríkur hestur!