Höfundur: Páll Scheving Ingvarsson

Verksmiðjustjóri. Fæddur í Vestmannaeyjum 24. Janúar 1963. Maki er Hafdís Kristjánsdóttir. Áhugamál eru mannlíf og náttúran.

Páll Scheving skrifar:

Að bíta sig í hælana!

24.febrúar'22 | 08:00

Í minni fjölskyldu eru fimm uppkomin börn. Barn er alltaf barnið þitt, þó það fullorðnist. Eitt af því sem ég hef átt erfiðast með í seinni tíð varðandi áhyggjur af mínum börnum, eru ferðalög þeirra milli Eyja og höfuðborgarinnar. 

Páll Scheving Ingvarsson skrifar:

Far þú í friði vinur

1.júlí'21 | 07:44

Með þessum fátæklegu orðum kveð ég vin minn og náinn samstarfsmann til margra ára. 

Páll Scheving Ingvarsson skrifar:

Maður með byssu

4.Ágúst'20 | 08:50

Ég finn til með Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Jeffrey líður örugglega mjög illa, hann finnur til mikils óöryggis á Íslandi og telur einu mögulegu lækninguna við þessari vanlíðan, að vopnast, bera á sér byssu. Ég vona að honum verði ekki að ósk sinni. Vopnaðir vænisjúkir einstaklingar eru stórhættulegir.