Höfundur: Lóa Baldvinsdóttir

,,Ég er stelpukona sem er ekki alveg til í að verða fullorðin kona strax en geri mér um leið grein fyrir því að ég er ekki stelpa ennþá ;-) Ég er mamma tveggja frábærra stelpna, dóttir bestu foreldra í heimi, litla systir, stóra systir, móðusystir, mágkona, frænka, vinkona og svo feikimargt annað. Ég er leikskólakennari af lífi og sál og finnst börn vera besta fólk í heimi.  Ég hef endalaust gaman af að velta fyrir mér mannlegu eðli og hvað það er sem gerir okkur mannfólkið svona lík en um leið svo ólík"

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Vinnan mín/lífið mitt

23.maí'17 | 10:24

Ég hef oft sagt að eitt af mínum helstu gæfusporum í lífinu er að hafa drifið mig í nám og lært að verða leikskólakennari. Ég ætlaði aldrei að verða kennari, aldrei, rebbellinn sem ég er, ætlaði sko ekki að vinna við það sama og mamma, pabbi og Erla systir. 

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Tilfinningalegt harðlífi

25.apríl'17 | 14:58

Að vera tilfinningarússíbani er ekkert auðvelt skal ég segja ykkur. Ég er svo vandræðalega hrifnæm að ég skammast mín næstum því fyrir það, samt bara næstum því. Það eru ótrúlegustu hlutir sem hreyfa við mér og ég hef farið að gráta við hin ýmsu tækifæri án þess að nokkur annar sé að gráta. 

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Heil og sæl kæru Alþingismenn

21.mars'17 | 13:59

Heil og sæl kæru Alþingismenn. Mig langar að segja ykkur söguna hennar Emmu Rakelar. Kannski nennið þið ekkert að lesa hana en ég ætla samt að biðja ykkur að taka nokkrar mínútur af annasömum degi til að lesa hana.