Höfundur: Lóa Baldvinsdóttir

,,Ég er stelpukona sem er ekki alveg til í að verða fullorðin kona strax en geri mér um leið grein fyrir því að ég er ekki stelpa ennþá ;-) Ég er mamma tveggja frábærra stelpna, dóttir bestu foreldra í heimi, litla systir, stóra systir, móðusystir, mágkona, frænka, vinkona og svo feikimargt annað. Ég er leikskólakennari af lífi og sál og finnst börn vera besta fólk í heimi.  Ég hef endalaust gaman af að velta fyrir mér mannlegu eðli og hvað það er sem gerir okkur mannfólkið svona lík en um leið svo ólík"

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Það er svoleiðis........Covid uppgjör StelpuKonu

15.maí'20 | 13:22

Ég er fáránlega lífhrædd mannvera, hef verið svona frá því ég man eftir mér og þessu fylgdi (ok og gerir stundum enn) vandræðaleg taugaveiklun. 

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Dagur leikskólans 2020

6.febrúar'20 | 06:20

Ég var spurð um daginn af hverju ég hefði lært að verða leikskólakennari og ég svaraði ,,Ég valdi ekki að verða leikskólakennari, ég fæddist leikskólakennari og starfið mitt valdi mig“

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Ekki láta ræna þig gleðinni

31.október'19 | 14:04

Ein góð vinkona mín notar svo oft orðin ,,Ég læt ekki ræna mig gleðinni“ og ég hreint út sagt elska þessi orð því þau eru mér svo góð áminning í dagsins önn um að það er ég sem stjórna mínum viðbrögðum við því sem lífið er alltaf að henda í mig, og okkur öll.