Höfundur: Lóa Baldvinsdóttir
,,Ég er stelpukona sem er ekki alveg til í að verða fullorðin kona strax en geri mér um leið grein fyrir því að ég er ekki stelpa ennþá ;-) Ég er mamma tveggja frábærra stelpna, dóttir bestu foreldra í heimi, litla systir, stóra systir, móðusystir, mágkona, frænka, vinkona og svo feikimargt annað. Ég er leikskólakennari af lífi og sál og finnst börn vera besta fólk í heimi. Ég hef endalaust gaman af að velta fyrir mér mannlegu eðli og hvað það er sem gerir okkur mannfólkið svona lík en um leið svo ólík"
Lóa Baldvinsdóttir skrifar:
Glimmerjólakúlujól
22.desember'20 | 10:45Það getur verið flókið að vera 41 árs stelpukona, jólabarn, pakkasjúk og með vott af Pétur Pan ,,tendensum". Ég elska jólin vandræðalega, eins og hefur komið fram, og finnst í rauninni að þau ættu að vera annað hvort lengri eða allavega tvisvar á ári.
Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:
Ég lifi ekki á þakklætinu einu saman
2.nóvember'20 | 19:37Ég er verulega hugsi og búin að vera lengi. Ég er hluti af svokallaðri framvarðarsveit, er í framlínustarfi sem leikskólakennari, kenni yngstu nemendunum í skólakerfinu.
Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:
Gleðilega Þjóðhátíð.......eða nei bíðum aðeins....
31.júlí'20 | 15:40Að sitja í sófanum heima hjá mér á föstudegi á Þjóðhátíð, fylgjast með upplýsingafundi Almannavarna og gráta úr mér augun er eitthvað sem ég hélt ég myndi aldrei upplifa.