Höfundur: Lóa Baldvinsdóttir

,,Ég er stelpukona sem er ekki alveg til í að verða fullorðin kona strax en geri mér um leið grein fyrir því að ég er ekki stelpa ennþá ;-) Ég er mamma tveggja frábærra stelpna, dóttir bestu foreldra í heimi, litla systir, stóra systir, móðusystir, mágkona, frænka, vinkona og svo feikimargt annað. Ég er leikskólakennari af lífi og sál og finnst börn vera besta fólk í heimi.  Ég hef endalaust gaman af að velta fyrir mér mannlegu eðli og hvað það er sem gerir okkur mannfólkið svona lík en um leið svo ólík"

Lóa Baldvinsdóttir skrifar:

Töfrastundir aðventu og jóla

6.desember'17 | 16:56

Enn á ný er aðventan gengin í garð. Þessi yndislegi tími sem gefur birtu og hlýju inn í myrkrið sem er svo svart á þessum árstíma. Aðventukransarnir eru tilbúnir, mandarínurnar keyptar, sálin er sykruð og hjartað er komið í saltpækilinn. 

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Vel skreytta sykurmassakakan....... Eru allir að fá sneið?????

10.október'17 | 14:39

Við göngum til kosninga (eina andskotans ferðina enn) eftir 17 daga. Loforðin vella upp úr stjórnmálamönnum og þeir keppast við að fegra sig, yfirleitt á kostnað einhverra annarra, sem mér persónulega finnst alltaf vera merki um lélegan karakter en það getur vel  verið að flestum finnist hið gagnstæða.

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Til hamingju - Þú ert að verða mamma......

8.september'17 | 16:26

Að vera mamma er erfiðasta hlutverk sem ég hef fengið.  En að vera mamma er líka skemmtilegasta, mest gefandi og frábærasta hlutverk sem ég hef fengið. Ég var bara 19 ára þegar hlutverkið varð mitt og hef ég elskað það frá upphafi.