Höfundur: Lóa Baldvinsdóttir

,,Ég er stelpukona sem er ekki alveg til í að verða fullorðin kona strax en geri mér um leið grein fyrir því að ég er ekki stelpa ennþá ;-) Ég er mamma tveggja frábærra stelpna, dóttir bestu foreldra í heimi, litla systir, stóra systir, móðusystir, mágkona, frænka, vinkona og svo feikimargt annað. Ég er leikskólakennari af lífi og sál og finnst börn vera besta fólk í heimi.  Ég hef endalaust gaman af að velta fyrir mér mannlegu eðli og hvað það er sem gerir okkur mannfólkið svona lík en um leið svo ólík"

Lóa Baldvinsdóttir skrifar:

Ég, um mig, frá mér, til þeirra......

8.janúar'18 | 20:52

Fyrir nokkrum árum var ég veislustjóri á árshátíð hér í bæ. Mér fannst og finnst sjúklega gaman að vera veislustjóri og hef fengið að gegna því hlutverki nokkrum sinnum. 

Lóa Baldvinsdóttir skrifar:

Við áramót er við hæfi að líta um öxl.....

31.desember'17 | 07:48

Mér finnast áramótin oft svo erfið, en um leið svo frábær, æ það er erfitt að útskýra þetta. Um áramótin finnst mér gott að líta yfir árið, skoða hvað það bauð mér upp á bæði í gleði og sorg. 

Lóa Baldvinsdóttir skrifar:

Töfrastundir aðventu og jóla

6.desember'17 | 16:56

Enn á ný er aðventan gengin í garð. Þessi yndislegi tími sem gefur birtu og hlýju inn í myrkrið sem er svo svart á þessum árstíma. Aðventukransarnir eru tilbúnir, mandarínurnar keyptar, sálin er sykruð og hjartað er komið í saltpækilinn.