Höfundur: Lóa Baldvinsdóttir

,,Ég er stelpukona sem er ekki alveg til í að verða fullorðin kona strax en geri mér um leið grein fyrir því að ég er ekki stelpa ennþá ;-) Ég er mamma tveggja frábærra stelpna, dóttir bestu foreldra í heimi, litla systir, stóra systir, móðusystir, mágkona, frænka, vinkona og svo feikimargt annað. Ég er leikskólakennari af lífi og sál og finnst börn vera besta fólk í heimi.  Ég hef endalaust gaman af að velta fyrir mér mannlegu eðli og hvað það er sem gerir okkur mannfólkið svona lík en um leið svo ólík"

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Heil og sæl kæru Alþingismenn

21.mars'17 | 13:59

Heil og sæl kæru Alþingismenn. Mig langar að segja ykkur söguna hennar Emmu Rakelar. Kannski nennið þið ekkert að lesa hana en ég ætla samt að biðja ykkur að taka nokkrar mínútur af annasömum degi til að lesa hana.

Lóa Baldvinsdóttir skrifar:

Dagur leikskólans

6.febrúar'17 | 08:10

Í 17 ár hef ég unnið á leikskóla. Tók mér hlé til þess að mennta mig sem leikskólakennari og tók mér líka hlé til þess að eiga yngri stelpuna mína. Frá fyrsta degi hef ég elskað að vinna á leikskóla. 

Lóa Baldvinsdóttir skrifar:

Það eru forréttindi að hafa val

28.desember'16 | 11:16

Ég er afar hörundsár, á erfitt með að taka gagnrýni og get verið ofur dramatísk þegar mér finnst að mér eða mínum vegið. Þessi galli hjá sjálfri mér var farin að taka það mikinn toll af mér(dramatíkin, sjáiði til) að ég ákvað að gera eitthvað í þessu í stað þess að velta mér stanslaust upp úr því.