Höfundur: Lóa Baldvinsdóttir

,,Ég er stelpukona sem er ekki alveg til í að verða fullorðin kona strax en geri mér um leið grein fyrir því að ég er ekki stelpa ennþá ;-) Ég er mamma tveggja frábærra stelpna, dóttir bestu foreldra í heimi, litla systir, stóra systir, móðusystir, mágkona, frænka, vinkona og svo feikimargt annað. Ég er leikskólakennari af lífi og sál og finnst börn vera besta fólk í heimi.  Ég hef endalaust gaman af að velta fyrir mér mannlegu eðli og hvað það er sem gerir okkur mannfólkið svona lík en um leið svo ólík"

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

,,Hver eru áhugamálin þín“?

24.september'19 | 13:50

Í gegnum tíðina hef ég fengið í magann þegar þessi spurning hefur borið á góma því mig langar geggjað mikið að geta sagt ,,Já það er nú af mörgu að taka en ætli crossfit og langhlaup tróni ekki á toppnumSamhliða því hef ég líka all svakalegan áhuga á vatnsdrykkju og að finna upp nýjar uppskriftir af hollum heimilisréttum“ En ég get bara ekki svarað svona því þá væri ég að ljúga og ég er svo vel uppalin að það geri ég ekki.

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Dagur leikskólans 2019

6.febrúar'19 | 19:04

Í dag fögnum við degi leikskólans og þessi dagur er í miklu uppáhaldi hjá mér og já ég er alltaf eitthvað pínu að fara að gráta af stolti og gleði þennan dag.

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Jólin, aftur og ný-búin

19.desember'18 | 19:29

Ég hef verið í basli með að finna jólagleðina mína þessa aðventuna. Það er afar erfitt fyrir mig að viðurkenna þetta þar sem ég hef alltaf elskað þennan tíma, þetta er uppáhalds tíminn minn og mér líður alltaf vel þegar líða fer að jólum. En þetta árið hef ég ekki fundið taktinn...