Höfundur: Lóa Baldvinsdóttir

,,Ég er stelpukona sem er ekki alveg til í að verða fullorðin kona strax en geri mér um leið grein fyrir því að ég er ekki stelpa ennþá ;-) Ég er mamma tveggja frábærra stelpna, dóttir bestu foreldra í heimi, litla systir, stóra systir, móðusystir, mágkona, frænka, vinkona og svo feikimargt annað. Ég er leikskólakennari af lífi og sál og finnst börn vera besta fólk í heimi.  Ég hef endalaust gaman af að velta fyrir mér mannlegu eðli og hvað það er sem gerir okkur mannfólkið svona lík en um leið svo ólík"

Lóa Baldvinsdóttir Andersen skrifar:

Ljósmæður, þið eruð okkur afar mikilvægar

3.júlí'18 | 18:53

Þegar ég eignaðist stelpurnar mínar, það mikilvægasta í mínu lífi, stóðu ljósmæður vaktina fyrir mig og með mér. Já ég segi ljósmæðUR því eldri Drottningin tók sér góða 20 tíma til þess að koma í heiminn og endaði sú veisla í bráðakeisara. 

Lóa Baldvinsdóttir skrifar:

Kosningar einu sinni enn...

24.maí'18 | 13:42

Mér hefur tvisvar sinnum verið boðið sæti á lista fyrir sveitastjórnakosningar, í bæði skiptin hér í Vestmannaeyjum.

Lóa Baldvinsdóttir skrifar:

Ég, um mig, frá mér, til þeirra......

8.janúar'18 | 20:52

Fyrir nokkrum árum var ég veislustjóri á árshátíð hér í bæ. Mér fannst og finnst sjúklega gaman að vera veislustjóri og hef fengið að gegna því hlutverki nokkrum sinnum.