Höfundur: Georg Eiður Arnarson

Georg Eiður Arnarson, fæddur 1964, af Skjaldbreiðarætt. Foreldrar Margrét H. Júlíusdóttir og Örn W. Randrup, giftur Matthildi Maríu Tórshamar, 4 börn, 1 hundur og 2 kettir, trillu útgerðarmaður.

Áhugamaður um allt sem tengist sjávarútvegi, náttúru og atvinnumálum. Missi helst ekki af heimaleik hjá ÍBV á sumrin og er aðeins farinn að fikta við sjóstangaveiði.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Virðing...........

3.desember'19 | 21:58

......eða kannski skortur á virðingu að einhverju leiti, er svona það hugtak sem mér hefur oftast dottið í hug að undanförnu og langar mig að nefna hér 4 dæmi um slíkt.

Georg Eiður Arnarson skrifar

Lundasumarið 2019

25.september'19 | 20:48

Lundaballið er um helgina og því rétt að gera upp lundasumarið 2019.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Gleðilegt nýtt ár sjómenn

31.Ágúst'19 | 23:10

Nýtt fiskveiðiár hefst á miðnætti og því rétt að fara aðeins yfir stöðuna, en í grein minni fyrir sjómannadaginn útskýrði ég þá skoðun mína að hin mikla innspýting í lífríki sjávar, sem varð þegar ákveðið var að leyfa ekki loðnuveiðar, myndi að öllum líkindum leiða til annaðhvort verulegra aukninga á aflaheimildum á bolfiski eða hugsanlega góðrar loðnuvertíðar næst.