Höfundur: Georg Eiður Arnarson

Georg Eiður Arnarson, fæddur 1964, af Skjaldbreiðarætt. Foreldrar Margrét H. Júlíusdóttir og Örn W. Randrup, giftur Matthildi Maríu Tórshamar, 4 börn, 1 hundur og 2 kettir, trillu útgerðarmaður.

Áhugamaður um allt sem tengist sjávarútvegi, náttúru og atvinnumálum. Missi helst ekki af heimaleik hjá ÍBV á sumrin og er aðeins farinn að fikta við sjóstangaveiði.

Eftir Georg Eið Arnarson

Gleðilegt sumar

13.apríl'21 | 21:22

Lundinn er að setjast upp í kvöld 13. og þar með komið sumar hjá mér. Mig minnir að þetta sé aðeins í 3. skiptið sem hann sest upp þann 13. og ef miðað er við tíðarfarið að undanförnu, þá hefði maður frekar haldið að hann kæmi eitthvað seinna, en lundinn er óútreiknanlegur.

Eftir Georg Eið Arnarson

Trillukarlar í stórsjó

15.janúar'21 | 21:10

Það má svo sannarlega segja það, að sótt sé að trillukörlum úr öllum áttum þessar vikur og mánuði og eins og svo oft áður af sjávarútvegsráðherrum Sjálfstæðis eða Framsóknarflokks.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Áramót

2.janúar'21 | 21:28

Árið 2020 verður klárlega árið sem flestir munu minnast sem hörmungarárs vegna Covids, en að Covids slepptu, þá var þetta bara nokkuð gott ár hjá mér.