Höfundur: Georg Eiður Arnarson

Georg Eiður Arnarson, fæddur 1964, af Skjaldbreiðarætt. Foreldrar Margrét H. Júlíusdóttir og Örn W. Randrup, giftur Matthildi Maríu Tórshamar, 4 börn, 1 hundur og 2 kettir, trillu útgerðarmaður.

Áhugamaður um allt sem tengist sjávarútvegi, náttúru og atvinnumálum. Missi helst ekki af heimaleik hjá ÍBV á sumrin og er aðeins farinn að fikta við sjóstangaveiði.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Lundasumarið 2021

3.október'21 | 21:59

Ekkert lundaball í ár frekar en á síðasta ári og kosningarnar að baki og því rétt að gera sumarið upp eins og venjulega.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Þakkir og kosningar 2021

27.september'21 | 12:37

Það fyrsta sem kemur í hugann eftir kosningaúrslitin um helgina, er fyrst og fremst þakklæti og auðmýkt vegna alls frábæra stuðnings sem við hjá Flokki fólksins fundum fyrir í kosningabaráttunni út um allt land.

Eftir Georg Eið Arnarson

Kvótann heim

20.september'21 | 22:12

Ég hef aðeins að undanförnu verið spurður að því hvað þetta þýði í stefnu Flokks fólksins, kvótann heim?