Höfundur: Georg Eiður Arnarson

Georg Eiður Arnarson, fæddur 1964, af Skjaldbreiðarætt. Foreldrar Margrét H. Júlíusdóttir og Örn W. Randrup, giftur Matthildi Maríu Tórshamar, 4 börn, 1 hundur og 2 kettir, trillu útgerðarmaður.

Áhugamaður um allt sem tengist sjávarútvegi, náttúru og atvinnumálum. Missi helst ekki af heimaleik hjá ÍBV á sumrin og er aðeins farinn að fikta við sjóstangaveiði.

Stormur

26.febrúar'20 | 21:15

Enn ein stormviðvörunin í kortunum og því rétt að gera upp stóra storminn. Nóttin byrjaði ekki vel hjá mér, ég vaknaði fyrst upp úr 1 við einhver læti uppi á þaki, fór því út og kíkti en sá ekki neitt.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Áramót 2019

31.desember'19 | 18:22

Það er svolítið skrýtið ár að baki, en 2019 átti að vera fyrsta heila árið, þar sem ég kæmi ekkert nálægt útgerð en breytingar á vaktarskipulagi hafnarinnar gerði það að verkum, að ég fór aftur í útgerð að hluta til snemma á þessu ári og gengið bara nokkuð vel. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Jólin 2019

22.desember'19 | 22:57

Tíðin hefur verið ótrúlega góð hjá okkur Eyjamönnum um þessi jól og maður svona næstum því, fær samviskubit þegar maður heyrir af ófærð og hörmungum fyrir norðan og austan land, en við Eyjamenn þekkjum nú alveg slæmt veðurfar og veturinn er svo sannarlega ekki búinn.