Höfundur: Daníel Geir Moritz

Flutti til Eyja 2018 en er Norðfirðingur ættaður frá Fáskrúðsfirði og fæddur 1985.

Hef mikinn áhuga á samfélaginu í stóra samhenginu og hef lengi reynt að sjá á því spaugilegar hliðar. Tónlist, íþróttir, eldamennska, félagsstörf, skólamál, íslenskt sjónvarp, snóker, viðburðir, spil og súrbjórar eru á meðal áhugamála minna. Finnst fátt betra en gott gítarpartí. Á góða konu, gott sjónvarp og tvær dætur. Þá vann ég einu sinni Björgvin Halldórsson í jólalagakeppni.

Daníel Geir Moritz skrifar:

Að kaupa þrjá hluti

22.febrúar'21 | 13:03

Ég var kominn í skóna á leiðinni í búðina þar sem það vantaði tvo nauðsynlega hluti á mitt heimili: Bleiur og maísbaunir – svo hægt væri að poppa.

Daníel Geir Moritz skrifar:

Smart ráð frá Noko eyjum

14.janúar'21 | 12:04

Ég varð 17 ára á hátíð sem hét Noko eyjar en þá hittust forsvarsmenn menntaskólanemendafélaga um allt land á Skógum og ímynduðu sér að þeir væru á stað framkvæmdarinnar: Noko eyjum.