Höfundur: Alfreð Alfreðsson

Fæddur á Djúpavogi 17. mars 1958. Uppalinn í Vestmannaeyjum. Fjögurra barna faðir.

Alfreð hefur að mestu starfað við ferðaþjónustu síðustu 15 árin. 

 

Eftir Alfreð Alfreðsson

Enn og aftur um gangnagerð

23.Ágúst'21 | 07:01

Stundum þegar ég tek mér penna í hönd minnist ég þeirra sem eyjuna byggðu snemma á síðustu öld. Fólkið sem andaði að sér frelsinu. Frelsinu sem forfeður þeirra dreymdi um kynslóð fram af kynslóð en nú var loksins komið í höfn. 

Eftir Alfreð Alfreðsson

Göngin Göngin

7.maí'21 | 16:27

Það gladdi hjarta mitt að bæjarstjórn var einhuga um það á síðasta fundi að skora á samgönguráðherra og þingmenn kjördæmisins að kostir gangna milli lands og eyja yrðu kannaðir.

Alfreð Alfreðsson skrifar:

Stórskipahafnir

13.apríl'21 | 17:06

Það hefur oft reynst okkar akkilesarhæll hve sundruð við erum. Við sjáum markmiðið en getum engan veginn valið leiðina að því.