Höfundur: Alfreð Alfreðsson
Fæddur á Djúpavogi 17. mars 1958. Uppalinn í Vestmannaeyjum. Fjögurra barna faðir.
Alfreð hefur að mestu starfað við ferðaþjónustu síðustu 15 árin.
Alfreð Alfreðsson skrifar:
Stórskipahafnir
13.apríl'21 | 17:06Það hefur oft reynst okkar akkilesarhæll hve sundruð við erum. Við sjáum markmiðið en getum engan veginn valið leiðina að því.
Alfreð Alfreðsson skrifar:
Breiðafjarðarferjan Herjólfur
13.mars'21 | 18:30Undanfarin ár höfum við átt því láni að fagna að geta leitað til vina okkar í Stykkishólmi og á Vestfjörðum þegar Herjólfur hefur þurft í reglulegar skoðanir og Breiðafjarðarferjan Baldur hefur brúað bilið.
Alfreð Alfreðsson skrifar:
Að pissa í skóna sína
2.febrúar'21 | 15:30Einhvern tímann var mér sagt að austur í Kína hugsuðu þeir áratugi eða árhundruð fram í tímann. Á Íslandi hugsum við einungis til næsta dags.