Höfundur: Alfreð Alfreðsson

Fæddur á Djúpavogi 17. mars 1958. Uppalinn í Vestmannaeyjum. Fjögurra barna faðir.

Alfreð hefur að mestu starfað við ferðaþjónustu síðustu 15 árin. 

 

Alfreð Alfreðsson skrifar:

Til hamingju með daginn Færeyingar

19.desember'20 | 14:03

Færeyingar vígja nýju glæsilegu neðarsjávargöngin sín, Austureyjar- og Sandeyjagöngin í dag. 

Alfreð Alfreðsson skrifar:

Eigum við gott skilið?

23.október'20 | 13:54

Ég á það til að stinga niður penna og láta hugleiðingar mínar í ljós. Oftast eru það hugleiðingar sem tengjast samgöngumálum okkar í eyjum og snerta veskið mitt, enda starfa ég við ferðaþjónustu.

Alfreð Alfreðsson skrifar:

Sláturtíð

30.september'20 | 11:18

Það er komið haust og sláturtíðin komin á fullan skrið. Mér skilst að hjá Norðlenska á Húsavík slátri þeir um 2000 stykkjum á dag.