Smáauglýsingar

Óska eftir húsnæði yfir Þjóðhátíð 2017

4.Júlí'17

Góðan daginn,
Erum nokkur að fara saman á Þjóðhátíð í ár og óskum eftir að leigja hús eða íbúð. Öll tilboð vel þegin! Lofum góðri umgengni!

Setja inn ókeypis smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

ÍBÚÐ TIL LEIGU

12.September'17

2JA HERBERGJA 94 M2 ÍBÚÐ TIL LEIGU AÐ Kirkjubæjarbraut 7 n.h. Áhugasamir hafi samband: kogm@mi.is  

Húsnæði til leigu

6.September'17

9 herbergja íbúð til leigu miðsvæðis frá 15. október - 15. apríl.
Hverju herbergi er hægt að læsa fyrir sig. Rúmgott eldhús, stofa, 2 salerni og sturtur. Hafið samband: indianaaudunsdottir@gmail.com

Hárstofan HárArt

4.September'17

Þú færð milk_shake vörurnar hjá HárArt. Sími: 8970050. 

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu