Smáauglýsingar

ÓE húsnæði til leigu yfir Þjóðhátíð 2017

29.Maí'17

Æskuvinahópurin endurvekur Þjóðhátíðarlogann & leitar aðstöðu til að næra og hvíla líkama og sál milli ferða í dalinn. Traust, snyrtilegt, lífselskandi reglufólk á fertugsaldri. Lena s. 6977100

Setja inn ókeypis smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Húsaskipti í júní

18.Apríl'18

Við erum 2 fullorðin og 4 börn sem óskum eftir húsaskiptum dagana 11/6 - 16/6 í sumar vegna TM mótsins í fótbolta. Húsið okkar er í 108 í Reykjavík. Uppl. veitir johann@islandia.is

Vantar þjóðhátíðartjald fyrir Þjóðhátíð 2018

16.Apríl'18

Mig vantar þjóðhátíðartjald fyrir 20+ manns til að hafa í Dalnum yfir þjóðhátíðarhelgina. Helst með öllum fylgihlutum, s.s. stólum,, bekk, borðum og hitara.
Björn, s: 858 6565
bjornknuts@gmail.com

Húsnæði til leigu

9.Apríl'18

Lítið einbýlishús til leigu goslokahelgina. Uppl. í síma 6667320.

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu