Sagan má aldrei gleymast

19.október'20 | 09:45

Í síðustu viku var lögð fram tillaga til þingsályktunar um að reistur verði minnisvarði á Heimaey um eldgosin í Surtsey og Heimaey. Ásmundur Friðriksson er fyrsti flutningsmaður tillögunnar og hvatamaður að verkefninu.

Viðbrögð vegna veiruógnunar rædd á fundi bæjarstjórnar

19.október'20 | 07:15

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri fór yfir á síðsta fundi bæjarstjórnar upplýsingar frá Vinnumálastofnun um atvinnuleysi og hlutabótaleið í Vestmannaeyjum sem og viðbrögð Vestmannaeyjabæjar við hertum samkomutakmörkunum sem gripið var til í október.

Örhelgistund frá Landakirkju

18.október'20 | 11:00

Í dag sendir Landakirkja út örhelgistund en vegna samkomutakmarkana fellur hefðbundið helgihald niður. Auðvitað væri miklu skemmtilegra að koma saman í kirkjunni okkar en þangað til þarf þetta að duga, segir í facebokk-færslu á síðu Landakirkju.

Meistaradeildin

Sennilega eina leiðin til að fitna við að nota hlaupabretti

Yfirleitt brennir fólk fitu á hlaupabretti – en með þessari aðferð er hægt að fitna alveg reglulega vel.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Þjóðhátíðartjald til sölu

16.Október'20

Er með til sölu þjóðhátíðartjald með innbúi. Þrír bekkir, kommóða og borð fylgir með, auk skrauts. Verð 300.000,- Nánari upplýsingar veitir Viktor í síma 845-0533.  

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Smáauglýsingar Eyjar.net

29.Apríl'20

Hér má með einföldum hætti birta smáauglýsingar. Og það þér að kostnaðarlausu.  Eyjar.net - fyrir alla

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Svavar Steingrímsson fer yfir lífshlaupið

Svavar Steingrímsson hefur marga fróðleiksmola fram að færa enda fæddur árið 1936 og er enn við hestaheilsu. Hann hefur alla sína tíð búið í Eyjum. Svavar gengur reglulega á Heimaklett og var vel við hæfi að taka viðtal við kappann í hlíðum Heimakletts.