Rangar teikningar skýri kröfu um aukagreiðslu

25.mars'19 | 13:15

Umboðsmaður pólsku skipasmíðastöðvarinnar sem smíðar nýjan Herjólf segir að aukagreiðsla sem farið er fram á, sé vegna breytinga sem hafi þurft að gera á ferjunni vegna þess að upphaflegar teikningar hennar hafi verið rangar. 

Bætti 36 ára gamalt Íslandsmet

24.mars'19 | 20:09

Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson varð í dag fyrstu Íslendinga til að hlaupa 10 km götuhlaup undir 30 mínútum þegar hann hljóp á 29:49 mín. í Parrelloop hlaupinu í Hollandi í dag. Hlynur kom 27. í mark, en Úgandabúinn Mande Buschendich bar sigur úr býtum á 27:56 mín.

Kannast ekki við að viðræður hafi farið fram

24.mars'19 | 15:21

Í gær sendi Vegagerðin frá sér tilkynningu er varðar lokauppgjör og viðbótarkröfur pólsku skipasmíðastöðvarinnar Crist S.A. um smíði nýs Herjólfs. 

Meistaradeildin

Vigdís, er vinnufriður í borgarstjórn?

Myndbrot úr kvöldfréttum RÚV frá því fyrr í vikunni hefur öðlast nýtt líf á efnisveitunni YouTube. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

4 herbergja Íbúð til leigu í 109 Reykjavík. frá 1 sept.

16.Mars'19

Til leigu frá 1 sept í 6 mánuði. Skoðum áframhald. Með eða án húsgagna. Tilvalið fyrir fólk sem er að fara í skóla.

Uppl í 109bakkar@gmail eða 8552044.

Með Íbuð til leigu yfir Goslok og Pæjumót.

13.Mars'19

Allt til alls , grill og ofl. vinsamlegast hafið sambandi á lindurinn@gmail.com

ÓE gistingu yfir Orkumótið

4.Mars'19

Par með einn 18 mánaða vantar gistingu í Eyjum á Orkumótinu dagana 25-30 júní. Erum með hús á Flúðum, Laugarási eða Reykjavík ef áhugi er á húsaskiptum.

S:868-2357 eða 866-9996

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

„Þetta er að verða óþolandi“

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja telja mikilvægt að nýr Herjólfur verði afhentur um mánaðamótin vegna fjölgunar erlendra ferðamanna á þessum árstíma. Talsmaður samtakanna segir þó mikilvægast að geta tekið Landeyjahöfn í notkun sem fyrst.