Áhugaverð sýning Hildigunnar
16.febrúar'19 | 17:54Hildigunnur Birgisdóttir myndlistarkona opnaði í dag tvær tengdar sýningar. Sýningarnar nefnir hún Universal Sugar - 39.900.000 ISK, 11.900.000 ISK.
Fyrrum samstarfsfélögum boðið til þorrablóts
16.febrúar'19 | 14:53Vinnslustöðin tók upp þann skemmtilega sið í fyrra að bjóða fyrrverandi starfsmönnum fyrirtækisins og mökum þeirra á þorrablót. Þótti uppátækið hafa tekist það vel til að ákveðið var að endurtaka leikinn ár.
Nýr Herjólfur fer í prófanir í næstu viku
16.febrúar'19 | 10:24Þessar vikurnar er unnið hörðum höndum að lokafrágangi nýrrar Vestmannaeyjaferju í pólsku skipasmíðastöðinni Crist S.A. Andrés Þ. Sigurðsson situr í smíðanefndinni og er hann á leið til Póllands til að fara með skipinu í þær prófanir sem framundan eru.
Meistaradeildin
Sleikti dyrabjöllu í þrjár klukkustundir á meðan börnin sváfu
Lögreglan í Kaliforníu lýsir eftir manni sem sleikti dyrabjöllu í heilar þrjár klukkustundir aðfaranótt laugardags.
Vilt þú ná til Eyjamanna?
28.Júní'17Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.
Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála
2.Nóvember'18Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.
Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey
27.Október'17Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is
Sölu og markaðstorg
Húsnæði yfir Þjóðhátíð 2019
13.Febrúar'19Við erum 6-8 stelpur að leyta af húsnæði yfir þjóðhátíð 2019, frá föstudegi til mánudags. Erum mjög snyrtilegar og fer lítið fyrir okkur☺️
Email: padda2599@gmail.com
Fyrirfram þakkir!!
Húsnæði 26-30 júní
9.Febrúar'19Óska eftir að leigja húnsnæði þann 26-30 júní Orkumótið.
Erum 3.manna fjölskylda.
Fjölskyldu vantar gistingu í Vestmannaeyjum :)
6.Febrúar'19Við erum 4 manna fjölskylda frá Akureyri sem vantar gistingu í Eyjum á Orkumótinu dagana 26.-30. júní. Húsaskipti koma einning til greina.Endilega hafið samband Kristinn kiddi69@hotmail.com 8670979
Klaudia Beata Wróbel ráðin í starf fjölmenningarfulltrúa hjá Vestmannaeyjabæ
Vestmannaeyjabær hefur ráðið Klaudiu Beata Wróbel í starf fjölmenningarfulltrúa. Klaudia er fædd í Póllandi og ólst þar upp til 11 ára aldurs er hún flutti til Íslands. Klaudia er með stúdentspróf frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum.