Stofan Bakhús hættir rekstri

12.desember'18 | 23:35

„Eftir 22 ár í bakstri og veisluþjónustu höfum við ákveðið að hætta rekstri.” segir í tilkynningu frá eigendum Stofunnar-Bakhúsi, en bakaríið lokar í síðasta sinn laugardaginn 22 desember n.k. klukkan 16:00.

Stórafmæli Ægis í dag

12.desember'18 | 15:10

Íþróttafélagið Ægir er 30 ára í dag, 12. desember. Af því tilefni verður öllum velunnurum félagsins boðið í kaffi og með því sunnudaginn 16. desember milli kl. 14 og 16. 

Varðandi bókanir í Herjólf

12.desember'18 | 14:57

Eins og allflestir bæjarbúar í Vestmannaeyjum vita tekur nýr rekstraraðili við rekstri Herjólfs 30. mars 2019. Eimskip hefur nú sett í sölu fyrir þá ferðir frá 30. mars - 30. nóvember 2019.

Meistaradeildin

Vill verða yngri fyrir Tinder

Hollenskur maður á eftirlaunaaldri telur aldur sinn hamla honum frá almennilegum stefnumótum. Svo mjög er honum í nöp við núverandi aldur, að hann hefur höfðað mál til að fá að skrá sig tuttugu árum yngri.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

húsnæði í skammtímaleigu sumarið 2019

9.Desember'18

Húsnæði til skammtimaleigu sumarið 2019 rúmpláss fyrir 6 manns. Upplýsingar i sima 8958582
Bergvino@simnet.is

Hús 26.-29. júní

6.Desember'18

Við erum tvær snyrtilegar og reglusamar fjölskyldur sem óskum eftir að leigja hús eða íbúð 26.-29. júní í Vestmannaeyjum. Allt kemur til greina. Hafið samband með tölvupósti á hallabj@gmail.com

Óska eftir húsi yfir þjóðhátíð

3.Desember'18

Er að óska eftir húsi fyrir 9 manns yfir þjóðhátíð 2019. Við erum ábyrgir og snyrtilegir einstaklingar tilbúnir að borga vel

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Úthlutað úr verkefninu „Viltu hafa áhrif?”

Verkefnið Viltu hafa áhrif? hefur verið í gangi í tengslum við undirbúning fjárhagsáætlunar undanfarin ár. Í ár bárust á þriðja tug ábendinga og umsókna. Tíu verkefni hluti styrki í ár uppá samtals 10,9 milljónir.