Mikið tjón í Vestmannaeyjum
12.desember'19 | 20:40Í stöðuskýrslu almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra vegna óveðursins er farið yfir það mikla foktjón sem varð um landið. Þar er komið sérstaklega inn á hið mikla tjón sem varð í Vestmannaeyjum í veðurofsanum.
Ásta Björt markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna yfir jólin
12.desember'19 | 22:33Ásta Björt Júlíusdóttir, leikmaður ÍBV fer í jólafrí sem markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta eftir að hafa skorað 64 mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins.
Björgunarfélag Vestmannaeyja sendir hóp norður
12.desember'19 | 17:58Leit stendur enn yfir af unglingspilti sem féll í Núpá í Sölvadal í Eyjafirði. Pilturinn sem er frá Vestmannaeyjum féll í ána í gærkvöldi. Björgunarfélag Vestmannaeyja ákvað í dag að senda hóp á svæðið til aðstoðar við leitina.
Meistaradeildin
„Nei ekki hann, hrópaði barnið“
Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn stofnanda Sósíalistaflokksins, segist fagna tilkomu Ísflix Ingva Hrafns Jónsson, þó ekki í hefðbundnum skilningi. Hann segist hafa notað þætti hans á ÍNN sem nokkurs konar Grýlu.
Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey
27.Október'17Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá
15.Apríl'19Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn
17.September'19Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Bók Bjarna í Bónus
2.Desember'19Nú er hægt að kaupa bók Bjarna Jónassonar „Að duga eða drepast” í Bónus, Vestmannaeyjum. Að duga eða drepast lýsir lífshlaupi Bjarna Jónassonar, flugmanns og útvarpsstjóra í Vestmannaeyjum.
Sölu og markaðstorg
Hús til leigu
11.Desember'19Lítið einbýlishús til leigu í Vestmannaeyjum langtímaleiga . upplýsingar sími 8657319
Tek að mér þrif í Vestmannaeyjum
10.Desember'19Tek 1500 kr á tímann. Mjög vandvirk. Tala góða ensku en enga íslensku. Uppl í síma 7608194.
Atvinnuhúsnæði til leigu
3.Desember'19Rúmlega 50m2 atvinnuhúsnæði til leigu á besta stað í eyjum. Nánar tiltekið á Strandvegi 39 (neðri hæð)
Nánari upplýsingar gefur Birgir 867 0068 eða á lava@900.is
Landsbankinn sýknaður af kröfum Eyjamanna
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Landsbankann af kröfum Vestmannaeyjabæjar, Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja og Vinnslustöðvarinnar vegna yfirtöku bankans á öllum stofnfjárhlutum Sparisjóðs Vestmannaeyja árið 2015.