Eyjakvöld í Höllinni

18.september'20 | 14:33

Í kvöld verður Eyjakvöld í Höllinni. Blítt og létt heldur að venju uppi stemningunni líkt og ávallt á Eyjakvöldum.

ÍBV 2 mætir Vængjum Júpíters

18.september'20 | 11:09

Dregið var í fyrstu umferð Coca-Cola bikars karla (32 liða úrslit) á skrifstofu HSÍ í morgun. 19 lið voru skráð til leiks og því var dregið í 3 viðureignir sem skulu fara fram þriðjudaginn 6. október.

Fjölmenning í Vestmannaeyjum

18.september'20 | 10:38

Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs og fjömenningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar fóru yfir starfsemi fjölmenningarfulltrúa og lögðu fram drög að stefnu í málefnum fjölmenningar á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni.

Meistaradeildin

Sennilega eina leiðin til að fitna við að nota hlaupabretti

Yfirleitt brennir fólk fitu á hlaupabretti – en með þessari aðferð er hægt að fitna alveg reglulega vel.

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Íbúð við Áshamar til leigu

26.Ágúst'20

Snyrtileg íbúð við Áshamar til langtímaleigu. Hiti og hússjóður innifalinn í verði. 2 svefnherbergi, yfirbyggðar svalir og stofa.

Nýtt parket að hluta og nýmáluð. Upplýsingar í síma 893 9777

Laus

Íbúð við Foldahraun til leigu

26.Ágúst'20

Snyrtileg íbúð á Foldahrauni til langtímaleigu. Hiti og hússjóður innifalinn í verði. 3 svefnherbergi + stofa. Nýtt parket að hluta og nýmáluð.

Upplýsingar í síma 893 9777. Laus strax

Geymsla óskast til leigu

21.Ágúst'20

Óska eftir að taka á leigu 5-10 fermetra geymslu eða geymslupláss í 6 mánuði eða jafnvel lengur.

Áhugasamir sendi tilboð á netfangið fsb@internet.is

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Elísa skrifar undir hjá ÍBV

Elísa Elíasdóttir hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við ÍBV! Elísa er ungur og efnilegur línumaður sem hefur leikið virkilega vel með yngri flokkum félagsins undanfarin ár.