Blátindur virðist ekki hafa skemmst
22.febrúar'19 | 14:27Líkt og greint var frá hér á Eyjar.net í gær fór Blátindur VE af stað úr stæði sínu út á Skansi. Ólafur Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar segir að svo virðist að hann hafi ekki skemmst.
Markmiðið að lækka gjaldskrána
22.febrúar'19 | 11:07Sorphirða og sorpeyðing var til umfjöllunar á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í vikunni. Þar greindi formaður ráðsins frá samskiptum við Kubb ehf, viðræðum um gjaldskrá og efndir samninga.
Heilbrigðisstofnun Suðurlands fær 58 milljónir til eflingar geðheilbrigðisþjónustu
22.febrúar'19 | 07:57Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti í gær hvernig 630 milljónum króna af fjárlögum ársins verður ráðstafað til að efla geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu.
Meistaradeildin
Sleikti dyrabjöllu í þrjár klukkustundir á meðan börnin sváfu
Lögreglan í Kaliforníu lýsir eftir manni sem sleikti dyrabjöllu í heilar þrjár klukkustundir aðfaranótt laugardags.
Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála
2.Nóvember'18Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.
Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey
27.Október'17Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is
Vilt þú ná til Eyjamanna?
28.Júní'17Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Smáauglýsingar
Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).
Sölu og markaðstorg
Húsnæði eða íbúð fyrir Þjóðhátíð
21.Febrúar'19Ég og kærastinn erum að fara á þjóðhátíð og okkur vantar herbergi eða húsnæði. Erum bæði 18 ára alveg reyklaus og það fer lítið fyrir okkur.
Endilega hafið samband: soleykristjansd@gmail.com
Húsnæði yfir þjóðhátíð
20.Febrúar'19Óska eftir húsnæði yfir þjóðhátíð fyrir 10 stelpur á aldrinum 21-23 frá föstudegi til mánudags. Við erum allar mjög snyrtilegar, reyklausar og lofum góðri umgengni.
Email: elvarun10@hotmail.com
ÓE húsnæði yfir þjóðhátið 2019 fyrir 4 manns
20.Febrúar'19Óska eftir íbúð/húsnæði yfir þjóðhátið 2019 fyrir 4 manns. Við erum reglusöm, snyrtileg, reykjum ekki og göngum mjög vel um
Endilega hafið samband
Email: kolbrunmw@gmail.com
Yfirfara safnmuni Sæheima vegna flutnings
Á fundi bæjarráðs nú í vikunni voru málefni Sæheima til umfjöllunar. Bæjarstjóri fór yfir fund sem hann átti með forstöðumanni Sæheima og forstöðumanni Þekkingarseturs Vestmannaeyja þann 14. febrúar sl.