14 áhugaverð verkefni hlutu styrki
7.desember'19 | 15:59Í september var opnað fyrir ábendingar, tillögur og umsóknir um styrki til Vestmannaeyjabæjar fyrir næsta ár undir heitinu "Viltu hafa áhrif 2020?" Alls bárust yfir 40 umsóknir um styrki og ábendingar.
Landeyjahöfn ófær - siglt til Þorlákshafnar síðdegis
7.desember'19 | 15:14Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinni partinn í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf.
KOBBOÍ
7.desember'19 | 11:02Ég á góðan vin í netlandi, hann Netflix. Á köldum vetrarkvöldum er notarlegt að halla sér að hlýrri öxl Netflix vinar míns og fá hann til að segja sögur.
Meistaradeildin
„Nei ekki hann, hrópaði barnið“
Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn stofnanda Sósíalistaflokksins, segist fagna tilkomu Ísflix Ingva Hrafns Jónsson, þó ekki í hefðbundnum skilningi. Hann segist hafa notað þætti hans á ÍNN sem nokkurs konar Grýlu.

Bók Bjarna í Bónus
2.Desember'19Nú er hægt að kaupa bók Bjarna Jónassonar „Að duga eða drepast” í Bónus, Vestmannaeyjum. Að duga eða drepast lýsir lífshlaupi Bjarna Jónassonar, flugmanns og útvarpsstjóra í Vestmannaeyjum.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn
17.September'19Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá
15.Apríl'19Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.
Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey
27.Október'17Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%
Sölu og markaðstorg
Atvinnuhúsnæði til leigu
3.Desember'19Rúmlega 50m2 atvinnuhúsnæði til leigu á besta stað í eyjum. Nánar tiltekið á Strandvegi 39 (neðri hæð)
Nánari upplýsingar gefur Birgir 867 0068 eða á lava@900.is
Íbúð við Áshamar til leigu
1.Desember'1997fm á þriðju hæð, 2-3 svefnherbergi.
Langtímaleiga í boði. Verð 178 þús með hússjóði og hita.
Laus strax.
Uppl í sína 893 9777
Jóladagatal Landakirkju: Sigríður Kristjánsdóttir | Að lifa í von
Núna á aðventunni verður sýnt jóladagatal Landakirkju sem ber heitið "Að lifa í von". Í stuttum myndbandsinnslögum munu Vestmannaeyingar tala frá eigin brjósti um vonina.