Hlaðvarpið - Íris Róbertsdóttir
22.apríl'21 | 13:38Í áttunda þætti er rætt við Írisi Róbertsdóttur um líf hennar og störf. Íris ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, námið og ýmislegt fleira.
Heiðlóan er fugl ársins
22.apríl'21 | 09:45Það er heiðlóan sem er sigurvegari kosninga um titilinn fugl ársins 2021. Hún flaug beint á toppinn í atkvæðagreiðslunni og sigraði með glæsibrag þar sem hún fékk bæði flest atkvæði sem 1. val kjósenda og var einnig með flest atkvæði samanlagt sem 1.-5. val.
Guðbrandur leiðir lista Viðreisnar
22.apríl'21 | 09:38Fyrsti framboðslistinn sem Viðreisn kynnir fyrir þingkosningarnar sem fram fara þann 25. september næstkomandi er í Suðurkjördæmi.
Meistaradeildin
Hefðu unnið milljarða ef greiðslan hefði farið í gegn
Ungt breskt par, hin nítján ára gamla Rachel Kennedy og 21 árs gamli Liam McCrohan frá Hertfordskíri væru í dag milljarðamæringar ef að síðasta greiðsla þeirra í Eurojackpot hefði farið í gegn.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn
17.September'19Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Smáauglýsingar
Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).
Sölu og markaðstorg
Smáauglýsingar Eyjar.net
29.Apríl'20Hér má með einföldum hætti birta smáauglýsingar. Og það þér að kostnaðarlausu. Eyjar.net - fyrir alla
Gleðilegt sumar
Í dag er sumardagurinn fyrsti. Eyjar.net sendir landsmönnum óskir um gleðilegt sumar. Þar sem enn er í gildi samkomutakmarkanir vegna veiruógnar verða engin hátíðarhöld í Eyjum.