Fólksflutningarnir miklu á nýjum söguvef í tilefni af fimmtugsafmæli Heimaeyjargossins

23.janúar'22 | 08:30

Þann 23. janúar 2023 verða liðin 50 ár frá því að rúmlega 5000 íbúar Vestmannaeyja urðu að flýja bæinn sinn. Eldgos var hafið örskotslengd frá sjálfri byggðinni á Heimaey.

Mun hærra hlutfall greinist á landamærum

22.janúar'22 | 14:30

„Eftir gærdaginn eru 127 einstaklingar í einangrun skráðir með heimilisfang í 900. Af þeim eru 42 sem greinast á leið gegnum landamærin. Þetta eru smit sem hafa greinst síðustu vikuna. Það er hraðari umsetning á listanum þar sem einangrunartími er styttri en áður í flestum tilvikum.”

Vegagerðin lítur málið alvarlegum augum

22.janúar'22 | 13:15

Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar segir það óásættanlegt að skipstjóri á Herjólfi hafi siglt ferjunni eftir að atvinnuréttindi hans runnu út í desember. 

Meistaradeildin

Þurfti að stoppa leikinn til að færa bílinn sinn

Það gerast alls konar skemmtilegir hlutir í ensku utandeildunum. Á því var engin undantekning um helgina þegar Chester og Curzon Ashton áttust við í FA Trophy, sem er bikarkeppni fyrir lið í ensku utandeildunum.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Smáauglýsingar Eyjar.net

29.Apríl'20

Hér má með einföldum hætti birta smáauglýsingar. Og það þér að kostnaðarlausu.  Eyjar.net - fyrir alla

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Vilja ræða heilbrigðismálin í Eyjum við nýjan ráðherra

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri hefur, f.h. Vestmannaeyjabæjar, óskað eftir fundi með nýjum heilbrigðisráðherra, til þess að ræða stöðu og starfsemi HSU í Vestmannaeyjum, stöðu sjúkraflugs og sjúkraþyrlu.