12 sóttu um stöðu forstöðumanns Íþróttamiðstöðvar
17.maí'22 | 14:48Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum stöðu forstöðumanns Íþróttamiðstöðvarinnar lausa til umsóknar.
Framkvæmdir við höfnina - myndband
17.maí'22 | 15:19Verið er að framkvæma bæði við höfnina sem og á Vigtartorginu. Annars vegar er verið er að gera göngustíg frá Nausthamarsbryggju að Vigtartorgi sem tengir betur saman svæðin og auðveldar aðgengi, bæði fyrir ferðamenn sem og íbúa.
Ábending frá Herjólfi
17.maí'22 | 13:46Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. er farþegum góðfúslega bent á að spáð er vaxandi ölduhæð í nótt og á morgun, miðvikudaginn 18. maí. og er útlit til siglinga í Landeyjahöfn ekki góðar.
Meistaradeildin
Þurfti að stoppa leikinn til að færa bílinn sinn
Það gerast alls konar skemmtilegir hlutir í ensku utandeildunum. Á því var engin undantekning um helgina þegar Chester og Curzon Ashton áttust við í FA Trophy, sem er bikarkeppni fyrir lið í ensku utandeildunum.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Sölu og markaðstorg
Smáauglýsingar Eyjar.net
29.Apríl'20Hér má með einföldum hætti birta smáauglýsingar. Og það þér að kostnaðarlausu. Eyjar.net - fyrir alla
Segir lundann vera seinna á ferð í Eyjum
Erpur Snær Hansen, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands, segir lundann í Vestmannaeyjum vera seinna á ferð en hann hefur verið í áratugi.