Byrjað að safna í brennu á Fjósakletti

4.júlí'20 | 22:04

Þrátt fyrir að töluverð óvissa sé hvort haldin verði Þjóðhátíð í ár vegna kórónuveirufaraldursins lætur brennugengið sitt ekki eftir liggja. 

Vilji gjarnan leggja sitt af mörkum

4.júlí'20 | 14:55

Vestmannaeyingarnir 105 sem greindust með kórónuveiruna voru boðaðir í endurtekna mótefnamælingu í dag. Davíð Egilsson læknir sem annaðist mælinguna fyrir Íslenska erfðagreiningu segir að um sjötíu hafi boðað komu sína.

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Smáauglýsingar Eyjar.net

29.Apríl'20

Hér má með einföldum hætti birta smáauglýsingar. Og það þér að kostnaðarlausu.  Eyjar.net - fyrir alla

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Goslokahátíðin: Dagskrá dagsins

Það verður þétt dagskrá í dag á Goslokahátíðinni. Dagskrá dagsins hefst raunar klukkan 8.00 þegar ræst er út á Volcano open. Í framhaldinu opna myndlistarsýningar. Þá verður dorgveiðikeppni og ferð á Heimaklett, svo fátt eitt sé nefnt.