Smám saman fækkar pysjunum

20.september'19 | 23:56

Smám saman fækkar pysjunum, sem finnast í bænum, en í dag bárust einungis 32 pysjur í eftirlitið. Þá fækkar einnig pysjunum sem eru í gistingu hjá eftirlitinu, sem hefur þurft að hreinsa eða fita. 

Bergey orðin blá

20.september'19 | 11:46

Bergey VE hefur verið seld Guðmundi Runólfssyni hf. í Grundarfirði og verður skipið afhent hinum nýja eiganda á næstu dögum og mun það fá nafnið Runólfur.

Lokahóf yngri flokka ÍBV

20.september'19 | 11:30

Lokahóf yngri flokka ÍBV í knattspyrnu fóru fram í vikunni.  4. - 7. flokkur mættu á mánudaginn þar sem þau spiluðu fótbolta og fóru í leiki í Herjólfshöllinni og Týsheimili, að því loknu voru veittar veitingar og viðurkenningar. 

Meistaradeildin

Tók sig til og málaði hjólið í skjóli nætur

Á dögunum var hjólið góða við kyndistöðina málað af starfsmönnum HS-Veitna. Var settur á það nýr litur.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Til leigu

4.September'19

Til leigu er 4ra herbergja íbúð við Áshamar, leigist með húsgögnum og húsbúnaði, er laus nú þegar og leigist fram á vor. Upplýsingar hjá Lind á Tígli eða raggi1953@gmail.com.

Óska eftir íbúð/húsi til langtinaleigu

31.Ágúst'19

Óska eftir íbúð/húsi til langtíma leigu sem fyrst.
Tvö svefnherbergi eða fleiri.
Ég er traust,dýra og reyklaus og borga ávallt á réttum tíma. Ég er með tryggingu til staðar.

Mbk, Inga 864-3692

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Nú í september er mikil umhverfisvitund

Vestmannaeyjabær er í verkefninu Umhverfis Suðurland, en það er sameiginlegt átak sveitarfélaganna fimmtán á Suðurlandi og Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og snýr að öflugu hreinsunarátaki þar sem íbúar, fyrirtæki og sveitarfélög í landshlutanum eru hvött til enn meiri flokkunar og endurvinnslu en nú þegar er.